top of page

The Vasulka Effect

ICE I 2019 I 85 min I Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Vasulka-áhrifin eða The Vasulka Effect, er ný heimildamynd eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur um myndlistarhjónin Steinu og Woody Vasulka, frumkvöðla í vídeólist sem höfðu mótandi áhrif á þróun myndlistar á seinni hluta 20. aldar. Þau hafa unnið sjálfstætt að sinni listsköpun áratugum saman, og aldrei beinlínis talið sig hluta af hræringum listheimsins, en á efri árum má segja að þau hafi hlotið almenna viðurkenningu sem brautryðjendur á sínu sviði. Heimildamyndin veitir okkur innsýn í líf þeirra, bæði í gegnum gamlar upptökur – og nóg er til af þeim – og ný og lífleg viðtöl við hjónin þar sem þau gera upp ferilinn, lífið, fortíð og samtíð.

Pioneers of video art, The Vasulkas are lifetime hackers and grandparents of the "YouTube" generation. They are struggling in their retirement years to archive their body of work. By a fluke they are rediscovered by the art world that had forgotten them. People and institutions are all of a sudden fighting over who will represent them when they are gone.

 

Trailer:

https://vimeo.com/361015842

https://sagafilm.is/film/the-vasulka-effect/

MV5BNmJhNDRiZTUtMGZlZC00OTVhLTgxYjgtOTgy
bottom of page