Greed // Ágirnd

Svala Hannessdóttir | 1952 | 35 min

Ágirnd er byggð á látbragðslist eftir Svölu Hannesdóttir sem jafnframt er leikstjóri og fyrsta konan sem leikstýrir íslenskri kvikmynd, unnið í samvinnu við Óskar Gíslason en Þorleifur Þorleifsson hefur gert kvikmyndahandritið.
Tónlistin í myndinni er samin og leikin af Reyni Geirs. Leikendur eru 18 að tölu og þeirra á meðal Svala Hannesdóttir, Þorgrímur Einarsson, Knútur Magnússon, Sólveig Jóhannesdóttir, Karl Sigurðsson og Óskar Ingimarsson. Þetta er dramatískur leikur og stendur sýningin yfir í ca 40 mínútur ...
Svala er eitt af fáum dæmum um konur sem höfðu frumkvæði í kvikmyndun hér á landi, þó Rigmor Hansson léti kvikmynda dansa sína 1930 og Sigríður Ármann væri kvikmynduð af Lofti Guðmundssyni 1947. „Þetta er mynd án orða, þar sem ljós og skuggar leika stórt hlutverk, tónlist er leikin undir, en myndin er 35 mínútna löng.“

 

Greed (Ágirnd) The film caused quite a controversy when it was premierd in 1952 for showing a priest stealing a necklace of a dying woman. Three days after its premiere it was banned by authorities for blasphemy. When the ban was finally lifted it had the film’s reputation had been shattered and it turned out a financial disaster for its producer.
Since then there have been debates about the true authorship of the film and to what extent Svala Hannesdottir, who was originally credited as the director, was involved in the production of the film. It is now widely accepted that she did indeed direct the film and is therefore the first Icelandic woman film director.

 

Kvikmyndasafn Íslands – National Film Archive of Iceland  https://kvikmyndasafn.is/

KVIKMYNDASAFN ÍSLANDS  

A collaboration with the National Film Archive of Iceland.

Kvikmyndasafns Íslands er saga og þróun kvikmyndagerðar á Íslandi sem endurspegla íslenskan kvikmyndaarf.   Hreyfimyndahátíðin PCF mun bjóða uppá sýningar fyrir almenning á eldri og nýjum verkum Íslensku stuttmyndarinnar frá safninu, nú og á komandi hátíðum.

 

 

In 2021 we will screen 5 films from the Icelandic Film Museum.        https://kvikmyndasafn.is/

PARTNERS

Stockfish Film Festival

Bíó Paradís

SHARE

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

 

LOCATION

 

 

 

 

Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík
 

INSTAGRAM: Physical.Cinema.Fest