top of page

Sjónarspil // Spectacle

OffScreen festival | 16 min

SJÓNARSPIL

Innsetning þessi sækir innblástur í sjónarspil kvikmyndanna. Um er að ræða hljóðlaust klippiverk úr atriðum 32 kvikmynda frá mismunandi tímabilum, kvikmyndastefnum og stöðum. Í verkinu er fylgst með svarthvítum áhorfendum í kvikmyndahúsi njóta litríks sjónarspils af ýmsum toga á stóra tjaldinu. Ólík þemu á borð við fantasíu, dans, rómantík og hrylling tvinnast saman og framkalla þar með blendnar tilfinningar. 

Á augabragði getur hið sjónræna ögrað, hrifið eða vakið okkur til umhugsunar. Innsetningunni er ætlað að fagna þessum krafti kvikmyndarinnar og ótakmörkuðum eiginleikum hennar sem gera henni kleift að færa áhorfendur til nýrra heima og hugmynda. Njótið vel


 

SPECTACLE

This installation draws inspiration from the spectacle of cinema. As a silent montage it uses scenes from 32 films from different eras, film movements and places. Black and white film goers enjoy the colorful spectacle of cinema on the silver screen. Various forms of fantasy, dance, romance and horror merge together and thereby trigger mixed emotions.

The visual can instantly provoke its audience and induce within them feeling, speculation or reflection. This work is meant to celebrate this quality and the limitless nature film possesses, that allows it to teleport audiences to new worlds and ideas. Enjoy!

 

www.offscreen.is

Picture1.,.png
Picture2,..png
bottom of page