top of page

Sundiðkun í Reykjavík

1946 | 2,33 min

Árið 1946 var aðstaðan við laugarnar nokkuð frumstæð, miðað við sundlaugar nútímans, en ljóst að fólk var sannarlega að njóta sólargeislanna, útiverunnar, samverunnar og heita vatnsins. Síðar í myndskeiðinu má sjá myndir frá Sundhöll Reykjavíkur sem teiknuð var af Guðjóni Samúelssyni og tekin í notkun árið 1937.

 

Icelanders in swimming pools in 1946. Instead of going to the pub or park, Icelanders like to gather in their local pool and this has been the tratition and records of public bathing in Iceland date to the 13th Century

Þetta myndskeið er úr kvikmynd Reykjavík vorra daga, fyrri hluti. Leikstjórn og myndataka Óskar Gíslason. 1946 , 110 min. Hægt er að sjá myndina í fullri lengd á filmcentralen.dk

 

This clip is from a documentary Reykjavík vorra daga, fyrri hluti by Óskar Gíslason. 1946 110 min. You can see the full film on filmcentralen.dk

 

Kvikmyndasafn Íslands – National Film Archive of Iceland  https://kvikmyndasafn.is/

KSÍ.001.jpg

KVIKMYNDASAFN ÍSLANDS  

A collaboration with the National Film Archive of Iceland.

Kvikmyndasafns Íslands er saga og þróun kvikmyndagerðar á Íslandi sem endurspegla íslenskan kvikmyndaarf.   Hreyfimyndahátíðin PCF mun bjóða uppá sýningar fyrir almenning á eldri og nýjum verkum Íslensku stuttmyndarinnar frá safninu, nú og á komandi hátíðum.

 

 

In 2021 we will screen 5 films from the Icelandic Film Museum.        https://kvikmyndasafn.is/

bottom of page