top of page

Flat-Charleston

Ruth Hanson / Loftur Guðmundsson | 1927 | 3,5 mín

Árið 1927 var Ruth Hanson þekkt fyrir danssýningar, íþróttaafrek, sundkennslu og sér í lagi dansskólann sem hún rak við góðan orðstýr í Reykjavík. Til að vekja enn meiri athygli á dansi í bænum hafði Ruth samband við Loft Guðmundsson, ljósmyndara og kvikmyndagerðarmann, til að gera dansmynd. Myndina gerðu Ruth og Loftur í ljósmyndastofu Lofts í kjallara Nýja Bíós og fengu til liðs við sig Rigmor Hanson, yngri systur Ruthar. Myndin, sem er sú fyrsta sem kona kemur að því að gera á Íslandi, er kennslumyndband í að dansa Flat-Charleston dansinn sem var afar vinsæll í stórborgum á þeim tíma. Töfrandi er að sjá systurnar hlæja og skemmta sér yfir dansinum í þessari sögulegu mynd

Kvikmyndasafn Íslands –

National Film Archive of Iceland  https://kvikmyndasafn.is/

Ruth H. portrait.png

KVIKMYNDASAFN ÍSLANDS  

A collaboration with the National Film Archive of Iceland.

Kvikmyndasafns Íslands er saga og þróun kvikmyndagerðar á Íslandi sem endurspegla íslenskan kvikmyndaarf. Hreyfimyndahátíðin PCF mun bjóða uppá sýningar fyrir almenning á eldri og nýjum verkum Íslensku stuttmyndarinnar frá safninu, nú og á komandi hátíðum.

 

 

In 2021 we will screen 5 films from the Icelandic Film Museum.        https://kvikmyndasafn.is/

bottom of page