top of page

PCF News

Updated: Jul 19

  • Hátíðin í ár bíður uppá fjölbreytilegt úrval. Um 50 kvikmyndir og videoverk eftir íslenska og erlenda lista- og kvikmyndargerðarfólk. “Cult” og verðlaunaverk.

  • Árið 2019 setti Helena Hreyfimyndahátíðina, Physical Cinema Festival, á stofn sem sjálfstæða hátíð í samstarfi við Stockfish. Heppnaðist hún svo vel að ákveðið var að halda Hreyfimyndahátíðina annað hvert ár. „Hátíðin er fyrst og fremst hugsuð sem vettvangur fyrir heimildarmyndir, vídeólistaverk, örverk og stuttmyndir og er ætluð sem   tilraunasvið, leikvöllur fyrir allskonar kvikmyndagerð.


VARPAÐ UM BORGINA:


  • Unnið var nótt sem dag að uppsetningu myndvörpunnar í miðborg Reykjavíkur. Frábær samvinna við borg, fyrirtæki og einkaaðila.

  • Hægt var að sjá verkin í glugga Bíó Paradísar, veggjum Ráðhússins og Héraðsdómi, gluggum og veggjum á Vatnsstíg, í glugga Mengis, á skjávarpa Tjarnarbíós og á Lækjargötu í glugga Evrópusambandsins á Íslandi.





Comentarios


bottom of page